sunnudagur, 23. mars 2008

Gleðilega páska

Páskafríið sem var að hefjast er nú senn á enda, skrítið ?

Hásæti er ekki annað en flosklæddur tréstóll var málsháttur okkar hjóna þetta árið.


Þangað til næst
Kveðja Drífa

Engin ummæli: