þriðjudagur, 5. febrúar 2008

Öskudagur nálgast

Nú er bolludagur floginn fram hjá, sprengideginum að ljúka og öskudagur nálgsast óðfluga. Hrikalegt hvað tíminn flýgur áfram.


Hér erum við hjónin ásamt Hrannari fyrir rétt um ári síðan
Þangað til næst


Kveðja Drífa

Engin ummæli: