Eitthvað hef ég lítið að segja þessa dagana, einhver lægð yfir mér greinilega eins og landinu öllu. Ég hef verið að dunda mér við að lesa hinar ýmsu bækur þó svo ég hafi gleymt að uppfæra bókina á náttborðinu. Það værin nú samt notalegt ef hún Linda kæmi hér eina kvöldstund og læsi fyrir mig nokkrar blaðsíður....
Ég er nú að lesa " Heima er engu öðru líkt" Mary Higgins Clark. Læt ykkur vita hvernig gengur
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Þessi er ótrúlega flott. Má ég koma með þér til Spánar næst verð að prófa þetta, brenn þá örugglega ekki of mikið !!!!!!
Linda María
Skrifa ummæli