Ég hef verið að renna í gegnum myndirnar af mér og hef komist að því að engar myndir eru til af mér þar sem ég er venjuleg, hvernig sem það nú er :o)
Þegar ég renndi yfir myndirnar fann ég þessa glæsilegu mynd af okkur Lindu og Alla Bergdal sem var tekin þegar við létum sækja Lilju systir og Jóhönnu í ferjuna og fórum með þær í smá skemmtiferð um eyjuna og þessa fínu mynd af Ómari mínum og Ómari þínum líka.
Þangað til næst
Kveðja Drífa
Þegar ég renndi yfir myndirnar fann ég þessa glæsilegu mynd af okkur Lindu og Alla Bergdal sem var tekin þegar við létum sækja Lilju systir og Jóhönnu í ferjuna og fórum með þær í smá skemmtiferð um eyjuna og þessa fínu mynd af Ómari mínum og Ómari þínum líka.
Þangað til næst
Kveðja Drífa
5 ummæli:
Þetta er ekki alveg rétt hjá þér - ég man eftir amk mynd sem tekin var í eða við Grund i Eyjarfirði. Eg gat ekki betur séð en þú hafir verið nokkuð eðlileg þar. Annars er þetta nokkuð rétt hjá þér þú ert aldrei í lagi hvorki á mynd né í daglegu lífi - enda til hvers að vera eitthvað eðlilegur - hvað er gaman við það
HHH í Hafnarfirði
Hvernig er það annars með köben ferðina - er hún inni??????? eða hvað - eða á að fara eitthvað í sumar ?
HHH í Hafnarfirði
Bara svona til að hafa fleiri comment - ERU EKKI ALLIR Í STUÐI????
HHH
Flottar myndir af ykkur =o)
Kveðja Díana Björg
Ertu búin að leita í gömlum fjölskyldumyndum. Það er oft sniðugt hvað leynist þar....
Linda Naría
Skrifa ummæli