Alltaf dettur mér í hug að brasa eitthvað fram á nótt en nú var það að búa til myndasíðu. Það eru væntingar mínar í kjölfar þessa almbúms að ég verði duglegri að taka myndir þar sem ég hef verið mjög ódugleg við það undanfarið.
www.123.is/drifa_thorarins
Njótið vel
Þangað til næst
Kveðja Drífa.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Gaman að sjá þessar myndir.....
Sá á bloggi hér áðan að þið hafið verið að horfa á myndsýningu af leiksýningu - er hægt að fá að sjá þetta myndband?
Annar er héðan allt gott erum hér með húsmóður úr Hólabrautinni og svo er verið að ræða landbúnaðarmál við bústjóran mjög áhugavert umræðuefni.....
HHH úr Hafnarfirði
Sæl kæra húsmóðir úr Hafnarfirði
Gaman að heyra frá þér, var farin að sakna þín hér í bloggheimum. Myndbandið er í fjölföldun og eiga allir leikarar að fá eintak svo nú þarft þú að leggjast á hné og grátbiðja einhvern þeirra um eintak svo þú fáir að berja okkur augum
Þangað til næst
Kveðja Drífa.
Er þetta ekki bara spurning um smá rautt og þú bráðnar:)
Held það þurfi að vera meira út í koníakslitað :o)
Skrifa ummæli