sunnudagur, 4. febrúar 2007

Áframhald: Hver hefur rétt og hver ekki?

Ef ég tala um rétt minn til að eiga bíl og aka honum um þá er ansi margt sem ég þarf að uppfylla til að missa ekki þann rétt sem ég tel mig hafa. Brot á lögum og reglum fyrirgera nefnilega oft rétti fólks til að halda rétti sínum, skrítið ekki satt. Ég sjálf missti rétt minn í ákveðin tíma (svona með sjálfri mér þar sem ég var ekki tekin fyrir brotið) því ég braut eitt af ofangreindu fyrir nokkrum árum. Ég hef iðrast og öðlast rétt minn aftur og ætla að halda honum.

Þangað til næst
Kveðja Drífa

Engin ummæli: