Tíminn flýgur áfram og nú er febrúar, sem mér fannst vera ný byrjaður, á enda. Hvernig endar þetta :o) Veðrið er þokkalegt hér norðan heiða þrátt fyrir svolítinn kulda og við gátum meira að segja farið út í dag án þess að vera í stórhættu við að anda. Já það er gott að búa í Hrísey á svona dögum.
En ég rak nefið í þennan skemmtilega texta:
Svmkmaæt rnsanókn við Cmabrigde hkóásla þá stkpiir ekki mlái í hðvaa röð stfiar í oðri eru, það enia sem stikipr mlái er að frtsyi og stíasði stinaurfn séu á rtéutm satð. Aillr hniir sfitarnir gtea vireð í aöljrgu rlgui en þú gtuer smat lseið það aðvuledlgea. Áæðsatn fiyrr þsesu er að mnnashgrniuun les ekki hevrn satf friyr sig hleudr oirðð sem hiled.
Þangað til næst
Kveðja Drífa
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Það var sko ekki mikið mál að lesa þetta - svona er maður nú klár
HHH.
Djöfull er ég klár, kannski að ég sæki bara um í Cambrigde.
Linda
Skrifa ummæli