fimmtudagur, 15. febrúar 2007

Innlit - Útlit , framhald


Árið 1999 var farið að bera á því að útliti mínu hrakaði (sjá mynd)

Síðan þá hefur þetta farið versnandi ár frá ári og um daginn leit ég einhvernveginn svona út (sjá mynd).


Einstæða móðirin með rauðvínið hafði sitt álit og vildi meina að ég liti betur út með hárið beint upp, heldur en út um allt, svo ég breytti enn og aftur um stíl og setti nú nýjustu myndina af mér með gult hárið greitt upp. Allt fyrir einstæðu móðurina í Hafnarfirði sem drekka rauðvín.
Skál fyrir því :o)

Þangað til næst
Kveðja Drífa.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

OMG hvað er þetta með hárið á þér kona.....

Nafnlaus sagði...

Sæl Drífa

Það er ótrúlegt hvað hárið getur gert fyrir mann. Þú yngist með hverri breytingu. Finnst þú ættir að halda þig við þetta gula, ekki spurning. Langflooooottast.
Viss um að Ómar þinn er mér sammála.
Kveðja Linda

Nafnlaus sagði...

Halló halló .....
Hvað er síminn á hársnyrtistofunni þarna í eyjunni....spurning um að fara að skella sér og panta tíma myndi klárlega leggja á mig ferð norður yfir heiðar og höf til að fá svona greiðslu.
Drífa þetta fer þér allt vel spurðu mig bara ég skal svara því sem þú vilt heyra.....
Kv Sirrý :o)
p.s. er Linda María búin að fara á þessa stofu ef svo er viltu þá senda mér mynd af henni !!!

Nafnlaus sagði...

Sæl Sirrý og takk fyrir síðast
Linda á tíma næsta miðvikudag, ég sendi þér mynd af henni þá :o)

Kveðja Drífa

Nafnlaus sagði...

Hvað sagði ég þér - það fer þér mun betur að hafa þetta beint upp í loft - þetta bara grennir þig (vísað í veðmálið góða) Spurning um að ég þurfi að kaupa Tía flöskuna, en ég mun örugglega vilja sönnun á vigt líka þar sem hárið gæti blekkt.
Einstæða móður í Hafnarfirði aftur búin að fá sér rauðvín, að vísu ekki einstæð lengur.......