fimmtudagur, 22. febrúar 2007

Seint blogga sumir en blogga þó

Ég er alltaf fegin þegar þessir árlegu dagar eru á enda þ.e. bolludagur, sprengidagur og öskudagur. Við fjölskyldan skelltum okkur á öskudagsball að vanda eins og sjá má.




Ég ásamt Magnúsi og Eyjólfi. Guðný var draugur og Eygló Norn. En til að gleðja ykkur setti ég hér mynd sem ég lofaði Sirrý. Þetta er semsagt hún Linda mín eftir lagninguna, flott á því.

Þangað til næst

Kveðja Drífa

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvenær á ég tíma á stofunni ?
Þarna er hún Linda mín eins og hún á að vera !!!!

Skál
Sirrý

Nafnlaus sagði...

Ég skil nú ekkert í ykkur að hafa ekki tekið mynd af ykkur saman - þetta hefði verið flott mynd á næsta Jólakort - hefði haft Eyjólf með líka - eða magnús, Man ekki hver var hver....
kv
húsmóðir í hafnarfirði